Fyrirtækið hefur sett sér umhverfismarkmið fyrir starfsmenn sína að fara eftir en þau eru:

  • Efni sem notuð eru við vinnuna séu eins skaðlaus umhverfinu og völ er á
  • Flokka og skila í endurvinnslu þeim efnum sem falla til við vinnu
  • Nota rafrænt form þar sem hægt er að koma því við
  • Að hafa pappírsnotkun í lágmarki